Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum bjóða til ráðstefnunnar Sköpun skiptir sköpum: Menning margbreytileikans, föstudaginn 4. september 2015 á Grand Hótel kl. 9.30 – 17.30.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna hér á vef ÖBÍ og hér á vef ráðstefnunnar.